Ritun

Í ritun skrifaði ég sögu sem hét Crazy guys og ég var kominn svolítið langt með söguna en hætti svo við hana. Þá fékk ég hugmynd heima hjá mér að búa til sögu sem heitir Strákarnir og ég skrifaði uppkast heima. Svo fór Auður yfir uppkastið og það voru nokkrar stafsetningavillur. Þá skrifaði ég söguna í tölvu og það gekk ekki mjóg vel og Auður breytti aðeins endinum og líka sögunni. Þegar Auður var búinn að fara yfir söguna þá fór ég að gera forsíðu og baksíðu. Svo kynnti ég söguna mína og mér fannst það ganga vel. Ég var ánægðastur með söguna og líka forsíðuna. Ég vil gera lengri sögu næst og líka að teikna flottari forsíðu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Mykhaylo Kravchuk
Mykhaylo Kravchuk
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband