Tyrkjaránið Leikrit

Mér fannst leikritið um Tyrkjaránið vera mjög skemmtilegt verkefni ég var ræningji í hlutverkinu. Þetta leikrit var svolítið langt og það var hlé á miðju leikritinu. Leikritið fjallaði um að það var rænt fyrst í Grindavík og svo Vestmanneyjum. Þá var Laurits Bagge tilbuinn að flýja með kaupmennonum sínu og þeir sæktu vopn og fóru svo heim. Þegar það var rænt Vestmanneyjum þá sylgdu þau til Alsír á þrælatorgið þar. Þá var maður sem hét Ishamet sem keypti Önnu sem konu sína. Og svo var hún fegurðardrottning Alsír og kom aldrei aftur til íslands

Ég lærði mikið af þessu verkefni t.d. að það var rænt Vestmanneyjum. Ég gef þessu verkefni 5 Stjörnur 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Mykhaylo Kravchuk
Mykhaylo Kravchuk
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband